Hafa samband

Tekið er við fyrirspurnum og pöntunum í síma 4 11 11 11 eða á netfanginu sorphirda@reykjavik.is. Athugið að hússtjórn fjöleignarhúsa þarf að óska eftir breytingum sem hefur áhrif á gjöld fyrir meðhöndlun úrgangs. Símatími er milli kl. 8:30-9:00 og 13:00-14:00.