Fyrir hverja er grunnnámið?

• Þau sem eru 16 - 18 ára og hafa ekki lokið grunnskólaprófi (þessi hópur verður að taka próf).
• Þau sem eru eldri en 18 ára og ekki hafa lokið grunnskólaprófi.
• Þau sem vilja rifja upp grunnskólanámið.
• Þau sem vilja geta aðstoðað börnin sín betur við heimanámið.

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Nánari upplýsingar veita Iðunn Antonsdóttir, forstöðumaður Námsflokka Reykjavíkur gegnum netfangið idunn.antonsdottir@rvkskolar.is og Ingveldur Halla Kristjánsdóttir, náms- og starfsráðgjafi gegnum netfangið ingveldur.halla.kristjansdottir@rvkskolar.is