Þegar smellt er á hús/lóð á myndinni birtast upplýsingar um húsgerð, lóðarstærð og fleira á stikunni fyrir neðan myndina. Til að skoða þá lóð nánar er smellt  ,,Skoða mynd" hægra megin á stikunni.  (Athugaðu að flash-spilara þarf til að skoða upplýsingar um lóðirnar). 

 

Ath. allar lóðir í Hádegismóum hafa verið seldar. (Mars 2016)

 

Fjármögnun

Lögaðilar leggi fram ársreikning fyrir síðustu tvö ár sem sýni fram á jákvæða eiginfjárstöðu.

Skilmálar

Almennir lóða- og framkvæmdaskilmálar, júní 2013. Sjá undir tengd skjöl til hægri á síðunni. 
Skilmálar vegna tenginga og lagna er að finna á vef Orkuveitu Reykjavíkur.

Skipulag

Deiliskipulag við Hádegismóa.

Umsókn

Umsókn um atvinnulóð fyrir iðnaðar-, verslunar og/eða skrifstofuhúsnæði.