Algengt er að þessar konur séu tvígreindar, það er að segja með vímuefnafíkn og geðræna erfiðleika. 

Í kjarnanum er veittur stuðningur og er starfsmaður á vakt allan sólarhringinn. Nánari upplýsingar um úrræðið er hægt að fá hjá Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða, sími 411 1600.