Hundahald og hundaeftirlit

Búið er að flytja öll málefni hunda í borginni til Dýraþjónustu Reykjavíkur, sem staðsett er í Húsdýragarðinum.

Vefsíða Dýraþjónustu Reykjavíkur

Hægt er að hafa samband við Dýraþjónustuna í s. 822 7820 eða Þjónustuver í s. 411 1111 til kl. 16:15.  Einnig er hægt að koma skilaboðum á netfangið dyr@reykjavik.is

Ef erindið er brýnt, vinsamlegast leitið til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á kvöldin og um helgar.

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Hægt er að koma fyrirspurnum og ábendingum á framfæri við Dýraþjónustuna. Netfang hjá þeim er  eins og áður segir dyr@reykjavik.is. Einnig er hægt að hafa samband við Þjónustuver Reykjavíkurborgar í síma 4 11 11 11.