Reiknilíkan

Útbúið hefur verið  reikningslíkan til þess að áætla kostnað byggingar til einhvers ákveðins tíma. Inn í líkanið eru færðar allar helstu upplýsingar og forsendur byggingarinnar, til að mynda öll helstu byggingarefni. Þegar búið er að greina bygginguna í líkaninu þá gefur líkanið niðurstöður í formi krónutölu. Þessi krónutala gefur til kynna hvað það mun koma til með að kosta að reka bygginguna í tiltekinn árafjölda. Árskostnaðurinn gefur eiganda byggingarinnar mjög skýra mynd af rekstrarkostnaði og hvar hann nákvæmlega liggur.

Niðurstöður

Reikna heildarkostnað byggingar til 30 eða 60 ára

Þróa og mynda hagkvæmt jafnvægi milli stofn- og rekstrarkostnaðar

Finna hagkvæmustu byggingarlausnina hverju sinni

Gerð er  LCC greiningu á forsagnar- og byggingarnefndarstigi

Sýnt er fram á hvernig hægt er að lækka rekstrarkostnað með hagkvæmari og vandaðri byggingarefnum.

Gefur rekstraraðila byggingarinnar heildstæða mynd að því hvar kostnaðurinn liggur í rekstri mannvirkis

 Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ábendingar og fyrirspurnir um búsetuúrræði getur þú sent til upplysingar@reykjavik.is, og  usk@reykjavik.is.