Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með loftgæðum í Reykjavík og sendir viðvaranir og leiðbeiningar ef ástæða þykir til. Hægt er að fylgjast með styrk mengandi efna á loftgæði.is í föstum mælistöðvum Umhverfisstofnunar við Grensásveg og í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og í farstöðvum Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Vinsamlegast hafðu samband við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur eða Þjónustuver Reykjavíkurborgar í síma

411 1111 ef þú hefur spurningar og/eða athugasemdir.