Rútustoppistöðvar
1. Ráðhúsið
2. Tjörnin
3. Lækjargata
4. Miðbakki
5. Harpa
6. Safnahús
8. Hallgrímskirkja
9. Snorrabraut
10. Hlemmur
11. Austurbær
12. Höfðatorg
13. Rauðarárstígur
14. Skúlagata
Helstu atriði fyrirkomulagsins
Hópbifreiðum er óheimilt að aka um götur innan skyggða svæðisins sem sýnt er í skjali um akstursbann hópbifreiða, sem sjá má hér til hliðar. Þó er heimilt að aka um Lækjargötu. Akstursbannið gildir fyrir bifreiðar yfir 8 metrar að lengd og allar hópbifreiðar, þ.m.t. sérútbúnum bifreiðum, t.d. til fjallaferða. Óheimilt að aka innan bannsvæðis, enda þótt slíkar bifreiðar rúmi færri farþega en níu, samanber 9. grein laga um farþegaflutninga og farmflutninga á landi númer 28/2017. Átt er við bifreiðar sem notaðar eru í atvinnurekstri í tengslum við þjónustu við ferðamenn. Undanþegin banni eru m.a. ökutæki merkt Reykjavíkurborg, skólabifreiðar og akstursþjónusta fatlaðra sem fellur undir lög um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992.
Skilgreindar akstursleiðir
- Bjarni Rúnar Ingvarsson, ráðgjafaverkfræðingur á skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar