Hvernig er sótt um tónlistarnám?

Allar umsóknir um nám í tónlistarskólum í Reykjavík fara í gegnum tónlistarskólann sjálfan eða Rafræna Reykjavík. Þær umsóknir sem snúa að jöfnunarsjóði sveitarfélaga, þ.e. vegna nemenda í framhaldsnámi í hljóðfæraleik og söng, fara að reglum sjóðsins.