Tillögur að starfsleyfi í auglýsingu

Eftirfarandi starfsleyfistillögur í auglýsingu eiga eingöngu við starfsemi sem talin er upp í X. viðauka reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. Málsmeðferð þeirra verður í samræmi við gr. 6 í reglugerðinni. Hægt er að skila inn athugasemdum á Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vegna umsóknarinnar innan fjögurra vikna frá birtingu auglýsingar.

Nafn fyrirtækis Staðsetning Dags. auglýsingar Tillaga
Þvottahúsið Fjöður ehf.
Ármúla 44 26.01.2023 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Þvottahúsið Fjöður ehf., kt. 631007-0740, að Ármúla 44 vegna umsóknar um endurnýjun starfsleyfis. Um er að ræða þvottahús og efnalaug. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 26. janúar til 24. febrúar 2023. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Bergá-Sandblástur ehf.
Silfursléttu 5a 08.12.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi 
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Bergá-Sandblástur ehf., kt. 441096-2329, að Silfursléttu 5a vegna umsóknar um breytingu á starfsleyfi. Um er að ræða sandblástur málma og við starfsemina bætist meðferð og húðun málma ásamt 430 L olíugeymi (Bergá sandblástur). Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og starfsleyfisskilyrði fyrir sandblástur og skylda starfsemi. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 8. desember 2022 til 6. janúar 2023. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is

 

Íbúasamtök Grafarholts
Brennupúði í Leirdal - lítil brenna 28.11.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Íbúasamtök Grafarholts lítillar brennu (þrettándabrenna) á brennupúða í Leirdal. Um er að ræða nýja starfsemi. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi, samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir brennur og leiðbeinandi reglur fyrir áramótabrennur. Lagt er til að gildistími verði 6. janúar 2023 frá kl. 17:00 til kl. 22:00. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 28. nóvember til 28. desember 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Íslandshótel
Lækjargötu 12 18.11.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi 
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Íslandshótel að Lækjargötu 12 vegna umsóknar um starfsleyfi. Um er að ræða þvottahús Hótel Reykjavík Saga. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 18. nóvember til  16. desember 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Kappar ehf.
Fossvogsblettur 13 07.11.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á sökklum við Fossvogsblett 13

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Kappa ehf. (kt.430209-0510) fyrir niðurrifi á sökklum á lóð við Fossvogsblett 13 þann 08.12.2022 - 08.01.2023. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu) á tímabilinu 07.11.2022 - 05.12.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Mannverk ehf.
Hverfisgata 100 04.11.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á annarri hæð húsnæðis við Hverfisgötu 100

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Mannverk ehf. (kt. 411112-0200) fyrir niðurrifi á annarri hæð húsnæðis við Hverfisgötu 100 þann 06.12.2022 - 06.01.2023. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu) á tímabilinu 04.11.2022 - 02.12.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


Umsókn Mannverks ehf. um starfsleyfi fyrir niðurrifi á húsnæði við Hverfisgötu 100 var dregin til baka þann 16.11.2022.


 

Magnús og Steingrímur ehf.
Freyjugata 1 28.10.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á asbesti í húsnæði við Freyjugötu 1

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Magnús og Steingrím ehf. (kt. 650275-0129) fyrir niðurrif á asbesti í húsnæði við Freyjugötu 1 þann 29.11.2022 - 29.12.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu) á tímabilinu 28.10.2022 - 25.11.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Umsókn Magnúsar og Steingríms ehf. um starfsleyfi fyrir niðurrifi á asbesti í húsnæði við Freyjugötu 1 var dregin til baka þann 17.11.2022.

Fjöðrin ehf. Pústverkstæði
Dugguvogur 21 26.10.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fjöðrina ehf. Pústverkstæði við Dugguvog 21 vegna endurnýjunar starfsleyfis. Um er að ræða pústverkstæði (blikksmíði). Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir lítil blikk- og málmsmíðaverkstæði. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 26.10.2022 - 23.11.2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Steinkompaníið ehf.
Viðarhöfði 1 26.10.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi 
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Steinkompaníið ehf. við Viðarhöfða 1. Um er að ræða steinsmíði. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 26.10.2022 til 23.11.2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Íslenskir Aðalverktakar.
Sundlaugavegur 30 21.10.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á asbesti í húsnæði við Sundlaugaveg 30

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Íslenska Aðalverktaka (kt. 660169-2379) fyrir niðurrifi á loftklæðningu úr asbesti í húsnæði Laugardalslaugar við Sundlaugaveg 30 þann 22.11.2022 - 31.01.2023. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu) á tímabilinu 21.10.2022 - 18.11.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Umsókn Íslenskra Aðalverktaka hf. um starfsleyfi fyrir niðurrifi á asbesti í húsnæði við Sundlaugaveg 30 var dregin til baka þann 17.11.2022.

 

Rauðsvík ehf.
Vitastígur 9 og Vitastígur 9a 21.10.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Vitastíg 9 og 9a

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Rauðsvík ehf. (kt. 531006-3210) fyrir niðurrif á húsnæði við Vitastíg 9 og 9a  þann 22.10.2022 - 31.12.2022. Um er að ræða nýja umsókn um starfsleyfi sem var í gildi og framlengt til 15.11.2022 eða þar til nýtt starfsleyfi tekur gildi, sbr. 4. mgr., 6. gr. laga nr. 7/1998.  Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu) á tímabilinu 21.10.2022 - 18.11.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Fossvogsblettur 2 21.10.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Fossvogsblett 2

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar (kt. 530269-7609) fyrir niðurrif á húsnæði við Fossvogsblett 2 þann 22.11.2022 - 31.03.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu) á tímabilinu 21.10.2022 - 18.11.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Umsókn Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar um starfsleyfi fyrir niðurrifið á húsnæði við Fossvogsblett 2 var dregin til baka þann 11.01.2023.

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Fossvogsblettur 2A 21.10.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Fossvogsblett 2A

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar (kt. 530269-7609) fyrir niðurrif á húsnæði við Fossvogsblett 2A þann 22.11.2022 - 31.03.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu) á tímabilinu 21.10.2022 - 18.11.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Umsókn Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar um starfsleyfi fyrir niðurrifi á húsnæði við Fossvogsblett 2A var dregin til baka þann 11.01.2023.

Réttur ehf.
Skútuvogur 12H 20.10.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Rétt ehf. við Skútuvog 12H vegna flutnings í nýtt húsnæði. Um er að ræða bifreiðaréttingar og bifreiðasprautun. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi, samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðasprautun og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir réttingaverkstæði og skyldan rekstur. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 20.10.2022 - 17.11.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Sólbakki 8 ehf.
Ármúli 17a 17.10.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi 
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Sólbakka 8 ehf. við Ármúla 17a vegna endurnýjunar starfsleyfis. Um er að ræða handvirka bónstöð. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir bónstöðvar og bílaleigur. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 18.10.2022 - 15.11.2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Ýmir Technologies ehf.
Víðinesvegur 20, á plani við Álfsnes bæ. 07.10.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Ými Technologies ehf. að Víðinesvegi 20, Álfsnesi, vegna umsóknar um starfsleyfi. Um er að ræða móttöku á úrgangi til endurvinnslu og fer starfsemin fram í gámaeiningum á lóðinni. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 7. október til 7. nóvember 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Ljósmyndavörur ehf.
Skipholti 31 05.10.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi 
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Ljósmyndavörur ehf. að Skipholti 31 vegna umsóknar um endurnýjun starfsleyfis. Um er að ræða framköllunarþjónustu. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 5. október til 3. nóvember 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Bergá ehf.
Silfursléttu 5a 29.09.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi 
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Bergá ehf. að Silfursléttu 5a vegna umsóknar um starfsleyfi. Um er að ræða sandblástur og meðhöndlun og húðun málma ásamt 400 L olíugeymi. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og starfsleyfisskilyrði fyrir sandblástur og skylda starfsemi. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 29. september til 28. október 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Olíuverslun Íslands hf. (Olís)
Bíldshöfði 5a 27.09.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi 
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Olíuverslun Íslands að Bíldshöfða 5. Um er að ræða bensínstöð (sjálfvirk afgreiðsla). Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir bensínstöðvar. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 27.9.2022 til 25.10.2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is. 
 

Landsprent ehf.
Hádegismóum 2 26.09.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Landsprent ehf. að Hádegismóum 2 vegna umsóknar um endurnýjun starfsleyfis. Um er að ræða prentun dagblaða. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 26. september til 24. október 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Aluu ehf.
Dugguvogur 13 (Kænuvogsmegin) 22.09.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Aluu ehf. að Dugguvogi 13 (Kænuvogsmegin) vegna umsóknar um starfsleyfi. Um er að ræða þvottahús. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 22. september til 22. október 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Ice Work ehf.
Snorrabraut 54 02.09.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á bakhúsi við Snorrabraut 54

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Ice Work ehf. (kt. 621112-0310) fyrir niðurrifi á bakhúsi við Snorrabraut 54 þann 04.10.2022 - 04.01.2023. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu) á tímabilinu 02.09.2022 - 30.09.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarháls 1 31.08.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á reykháfum við kyndistöð Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Orkuveitu Reykjavíkur (kt.551298-3029) fyrir niðurrif á reykháfum við kyndistöð Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1 þann 04.10.2022 - 15.12.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu) á tímabilinu 31.08.2022 - 27.09.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Hidden Iceland
Fiskislóð 18 29.08.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Hidden Iceland að Fiskislóð 18 vegna fluttningar í nýtt húsnæði. Um er að ræða handvirka bónstöð. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og starfsleyfisskilyrði fyrir bónstöðvar og bílaleigur. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 29.08 til 26.09.2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

No 22
Hyrjarhöfði 3 29.08.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir No 22 að Hyrjarhöfða 3 vegna nýrrar starfsemi. Um er að ræða almennt bifreiða og vélaverkstæði. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 29.08 til 26.09.2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Aflgröfur ehf
Breiðhöfði 1 25.08.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Breiðhöfða 1

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Aflgröfur ehf. (kt.641199-2149) fyrir niðurrifi á húsnæði við Breiðhöfða 1 þann 27.09.2022 - 31.12.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu) á tímabilinu 26.08.2022 - 23.09.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

MT Ísland ehf.
Ármúli 6 15.08.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á asbesti í húsnæði við Ármúla 6

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir MT Ísland ehf. (kt. 4711119-0160) fyrir niðurrif á asbesti í húsnæði við Ármúla 6 þann 15.09.2022 - 15.10.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu) á tímabilinu 15.08.2022 - 12.09.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


 

Hafnagarður ehf.
Köllunarklettsvegur 1 15.08.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Köllunarklettsveg 1

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi Hafnagarðs ehf. (kt. 501218-1460) fyrir niðurrifi á húsnæði við Köllunarklettsveg 1 þann 15.09.2022 - 28.02.2023. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu) á tímabilinu 15.08.2022 - 12.09.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


 

Stjörnumálun ehf.
Barmahlíð 19-21 15.08.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á þakplötum úr asbesti á húsnæði við Barmahlíð 19-21

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Stjörnumálun ehf. (kt. 430507-1330) fyrir niðurrifi á þakplötum úr asbesti á húsnæði við Barmahlíð 19-21 þann 15.09.2022 - 15.10.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu) á tímabilinu 15.08.2022 - 12.09.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


 

Berserkir ehf.
Bjarnarstígur 9 28.07.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi 
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Berserki ehf. að Bjarnarstíg 9 vegna umsóknar um tímabundið starfsleyfi. Um er að ræða niðurrif á asbestklæðningu. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja. Lagt er til að gildistími verði 30. ágúst til 15. október 2022. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 28. júlí til 25. ágúst 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

B.M. Vallá
Bíldshöfði 7 26.07.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir B.M. Vallá ehf. að Bíldshöfða 7 vegna umsóknar um endurnýjun starfsleyfis. Um er að ræða rekstur steypustöðvar og steypueiningarverksmiðju. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Lagt er til að gildistími verði 4 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 26. júlí til 24. ágúst 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

R. Sigmundsson ehf.
Dugguvogur 41 21.07.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir R. Sigmundsson ehf. að Dugguvogi 41 vegna nýrrar starfsemi. Um er að ræða bifreiða og vélaverkstæði. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og almenn starfsleyfi fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 21.07 til 18.07 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Hópbifreiðar Kynnisferða
Vatnsmýrarvegur 10 21.07.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Hópbifreiðar Kynnisferða að Vatnsmýrarvegi 10 vegna umsóknar um endurnýjun á starfselyfi. Um er að ræða samgöngumiðstöð (Umferðamiðstöðin) og handvirka bón- og bílaþvottastöð. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi, samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir samgöngumiðstöðvar, samræmd starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengnadi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir bónstöðvar og bílaleigur. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 21. 07 2022 til 18. 08. 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Hjálparsveit skáta í Reykjavík
Reykjavíkurhfön 21.07.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Hjálparsveit skáta í Reykjavík vegna flugeldasýningar við Reykjavíkurhöfn á menningarnótt 20. ágúst 2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Lagt er til að gildistími verði frá kl. 10 þann 20 ágúst til kl. 08 þann 21. ágúst 2022. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 21. júlí til 18. ágúst 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

A.B.L. Tak ehf.
Laugavegur 168, 170 og 172 20.07.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir A.B.L. Tak ehf. vegna niðurrifs Laugavegar 168 og 170-172. Um er að ræða niðurrif bygginga í heild sinni, sem innihalda asbest. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja. Lagt er til að gildistími verði 1. september - 30. nóvember 2022. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 20. júlí til 18. ágúst 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

N1 ehf.
Klettagarðar 4 14.07.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir N1 ehf. að Klettagörðum 4 vegna nýrrar starfsemi. Um er að ræða smurstöð, hjólbarðaverkstæði og bifreiða- og vélaverkstæði. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi, samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir smurstöðvar, samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir hjólbarðaverkstæði og skylda starfsemi og samræmd starfsleyfiskilyrði fyrir almenn bifreiðaverkstæði og skylda starfsemi. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 14. júlí til 12. ágúst 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

     

 

Aðalblikk ehf.
Bíldshöfði 18 05.07.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Aðalblikk ehf að Bíldshöfða 18 vegna endurnýjunar á starfsleyfi. Um er að ræða Blikksmíði. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 5. júlí til 3. ágúst 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


 

K.H.G. þjónustan ehf.
Eirhöfða 14 23.06.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir K.H.G þjónustu ehf. að Eirhöfða 14 vegna endurnýjun á starfsleyfi. Um er að ræða Almennt bíla og vélaverkstæði. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 24.06 til 21.07 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Við Úlfarsfell 23.06.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar vegna umsóknar um tímabundið starfsleyfi. Um er að ræða niðurrif á húsnæði Fisfélags Reykjavíkur við Úlfarsfell. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og sértæk skilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja. Lagt er til að gildistími verði frá 27. júlí til 31. október 2022. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 23. júní til 22. júní 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


 

Íslandsbílar ehf.
Lambhagavegur 9 21.06.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Íslandsbíla að Lambhagavegi 9 vegna nýrrar starfsemi. Um er að ræða bón og bílaþvottastöð, handvirka. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir bónstöðvar og bílaleigur. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 21. júní til 19. júlí 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Rauðsvík ehf.
Vitastígur 9 og 9a. 16.06.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Vitastíg 9 og 9a

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Rauðsvík ehf. fyrir niðurrifi á húsnæði við Vitastíg 9 og 9a þann 19.07.2022 - 30.09.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 16.06.2022 - 14.07.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


 

Ellingsen
Vínlandsleið 1 10.06.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi 
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Ellingsen ehf að Vínlandsleið 1 vegna flutnings í nýtt húsnæði. Um er að ræða Bifreiða og vélaverkstæði. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 10.06 til 08.07.2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


 

Bílaleiga Flugleiða/Hertz
Flugvallarvegur 5 01.06.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Bílaleiga Flugleiða að Flugvallarvegi 5 vegna umsókn um starfsleyfi. Um er að ræða bílaleigu, bifreiðaverkstæði og bílaþvottastöð. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 1. til 29. júní 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Húsaviðgerðir Alexanders ehf.
Skeifan 9 20.05.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Húsaviðgerðir Alexanders að Skeifunni 9 vegna nýrrar starfsemi. Um er að ræða bón og bílaþvottastöð, handvirka. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir bónstöðvar og bílaleigur. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 20. maí til 20. júní 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Benja Care
Vínlandsleið 12 19.05.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi 
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Benja Care ehf. að Vínlandsleið 12 vegna umsóknar um starfsleyfi. Um er að ræða snyrtivöruframleiðslu. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 19. maí til 16. júní 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Heimaleiga ehf.
Grensásvegur 14, bakhús 13.05.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Heimaleigu ehf. að Grensásvegi 14, bakhúsi, vegna umsóknar um starfsleyfi. Um er að ræða þvottahús. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 13. maí til 10. júní 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Kappar ehf.
Tryggvagata-Grófin 13.05.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á lögnum með asbestklæðningu í Tryggvagötu-Grófinni

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Kappa ehf. fyrir niðurrifi á lögnum með asbestklæðningu í skurðum í Tryggvagötu Grófinni þann 14.06.2022 - 14.08.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 13.05.2022 - 10.06.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Í ljósi umsagna Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (HER) og í samræmi við 1. mgr. 6. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir og 4. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, hefur Umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytið (URN) veitt Köppum ehf.kt. 430209-0510, forsvarsmaður Hörður Óli Níelsson, tímabundna undanþágu frá starfsleyfi vegna niðurrifs á lögnum með asbesti í rörum við Tryggvagötu/Grófina, Reykjavík (sjá afrit af meðfylgjandi bréfi URN og eftirlitsskýrslu HER). Undanþága þessi gildir þar til starfsleyfi hefur verið gefið út en þó eigi lengur en til 21. júní 2022.
 

Prentsmiðjan Hvíta Örkin
Nauthólsvegi 52 09.05.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi 
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Prentsmiðjuna Hvítu Örkina að Nauthólsvegi 52 vegna umsóknar um endurnýjun starfsleyfis vegna eigendaskipta. Um er að ræða prentstofu. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 9. maí til 6. júní 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Félagsstofnun stúdenta
Lindargata 44 06.05.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Lindargötu 44

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Félagsstofnun stúdenta fyrir niðurrifi á húsnæði við Lindargötu 44 þann  07.06.2022 - 30.09.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 06.05.2022. - 03.06.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Háskólinn í Reykjavík
Menntavegur 1 22.04.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi fyrir Háskólann í Reykjavík við Menntaveg 1.

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Háskólann í Reykjavík við Menntaveg 1, vegna endurnýjunar á starfsleyfi. Um er að ræða fræðslustarfsemi á æðra stigi og vélsmíðar. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir framhalds- og háskóla, almenn starfsleyfisskilyrði Heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir vélaverkstæði. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 22.04.2022 - 20.05.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Dýraspítalinn í Víðidal
Vatnsveituvegur 4 13.04.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Dýraspítalann í Víðidal að Vatnsveituvegi 4 vegna umsóknar um endurnýjun starfsleyfis. Um er að ræða dýralækningar og brennslu á dýrahræjum ásamt 1.500 L olíutanki. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir starfsemi með gæludýr. Lagt er til að gildistími verði 12 ár. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur https://reykjavik.is/tillogur-ad-starfsleyfi-i-auglysingu á tímabilinu 13. apríl til 11. maí 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Einar P. og Kó slf.
Nökkvavogur 12 08.04.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á bílskúr með asbestklæðningu við Nökkvavog 12

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Einar P. & Kó slf. fyrir niðurrif á bílskúr með asbestklæðningu við Nökkvavog 12 þann 10.05.2022 - 30.05.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 08.04.2022 - 06.05.2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Orkuveita Reykjavíkur - Vatns og fráveita sf.
Kollagrund 3 05.04.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Orkuveita Reykjavíkur - Vatns og fráveita sf. að Kollagrund 3. Um er að ræða skólphreinsistöð með meðfylgjandi dælustöðvum. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og sértæk starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir skólphreinsistöð Orkuveitu Reykjavíkur- Vatns og fráveita sf. við Kollagrund. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 5. apríl 2022 til 3. maí 2022. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

 

Berserkir ehf.
Austurstræti 17 01.04.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á asbestplötum á húsnæði við Austurstræti 17

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Berserki ehf. fyrir niðurrif á asbestplötum á húsnæði við Austurstræti 17 þann 03.05.2022 - 30.06.2022. Um er að ræða asbestplötur við glugga í húsnæðinu.Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 1.04.2022 - 29.04.2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Borgarhöfði fasteingaþróun ehf.
Eirhöfði 11 01.04.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Eirhöfða 11

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Borgarhöfða fasteingaþróun ehf.  fyrir niðurrif á húsnæði við Eirhöfða 11 þann 03.05.2022 - 31.08.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 01.04.2022 - 29.04.2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Vatnsstígur 10a 01.04.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Vatnsstíg 10a

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar fyrir niðurrif á húsnæði við Vatnsstíg 10a þann 03.05.2022 - 30.09.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 01.04.2022 - 29.04.2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Malbikunarstöðin Höfði hf.
Sævarhöfði 6-10 29.03.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á mannvirkjum við Sævarhöfða 6-10

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Malbikunarstöðina Höfða hf. fyrir niðurrifi á mannvirkjum við Sævarhöfða 6-10 þann 03.05.2022 - 31.10.2023. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 29.03.2022 - 26.04.2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


 

L157 ehf.
Laugaveg 157 25.03.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Laugaveg 157

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir L157 ehf. fyrir niðurrif á kjallara og bílskúr við Laugaveg 157 þann 26.4.2022 - 17.9.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 25.3.2022 - 22.4.2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Rauðavatn 29 28.02.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Rauðavatn 29

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar fyrir niðurrif á húsnæði við Rauðavatn 29 þann 5.4.2022 - 31.7.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 28.2.2022 - 28.3.2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Sævarhöfði 33 28.02.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Sævarhöfða 33

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar fyrir niðurrif á húsnæði við Sævarhöfða 33 þann 5.4.2022 - 31.7.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 28.2.2022 - 28.3.2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Varmadalsland 28.02.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði á Varmadalslandi
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar fyrir niðurrif á húsnæði á Varmadalslandi, Kjalarnesi, þann 5.4.2022 - 31.7.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 28.2.2022 - 28.3.2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Úlfarsfell 3 28.02.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Úlfarsfell 3

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar fyrir niðurrif á húsnæði við Úlfarsfell 3 þann 5.4.2022 - 31.7.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 28.2.2022 - 28.3.2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.  

Berg verktakar ehf.
Einarsnes 35A 10.02.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á spennistöð við Einarsnes 35A.

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Berg verktaka ehf. fyrir niðurrif á spennistöð við Einarsnes 35A þann 15.03.2022 - 15.05.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 10.02.2022 - 10.03.2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Íslenskir Aðalverktakar hf.
Sæviðarsund 9 04.02.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á asbesti í húsnæði við Sæviðarsund 9.

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Íslenska Aðalverktaka hf. fyrir niðurrifi á asbesti í húsnæði við Sæviðarsund 9 þann 8.3.2022 - 31.3.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 4.2.2022 - 4.3.2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.  

Í ljósi þess að asbestið kom fyrst í ljós þegar framkvæmdir hófust, unnið er í húsnæðinu, fullnægjandi umsókn um starfsleyfi hefur borist heilbrigðisnefnd, búið er í íbúðinni, umsagna Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (HER) og í samræmi við 1. mgr. 6. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir og 4. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, hefur Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið (UOLR) veitt Íslenskum aðalverktökum hf.  660169-2379, forsvarsmaður Björn Sigurjónsson, tímabundna undanþágu frá starfsleyfi vegna niðurrifs á asbesti í húsnæði við Sæviðarsund 9, Reykjavík, fastanúmer: 2018264 (sjá meðfylgjandi bréf UAR og eftirlitsskýrslu HER). Undanþága þessi gildir þar til starfsleyfi hefur verið gefið út en þó eigi lengur en til 1. apríl 2022.

Tannlæknastofa SRJ
Síðumúli 15 02.02.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi fyrir Tannlæknastofu SRJ í Síðumúla 15.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Tannlæknastofu SRJ í Síðumúla 15. Um er að ræða eigendaskipti á  tannlæknastofu. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir tannlæknastofur. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 2.2.2022 - 2.3.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.
 

Tannlæknastofa Sigurðar E. Rósarssonar
Síðumúli 15 02.02.2022 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi fyrir tannlæknastofu Sigurðar E. Rósarssonar í Síðumúla 15.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir tannlæknastofu Sigurðar E. Rósarssonar í Síðumúla 15. Um er að ræða endurnýjun á starfsleyfi tannlæknastofu. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir tannlæknastofur. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 2.2.2022 - 2.3.2022. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


 

Ístak hf.
Háaleitsbraut 125 Landspítalinn Fossvogi 23.12.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs og förgunar á asbesti á blóðgangi í Landspítalanum Fossvogi
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi Ístak hf. fyrir niðurrifi og förgun á asbesti á blóðgangi Landspítalans í Fossvogi, lagt er til að gildistími verði 25. janúar til 25. febrúar 2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 23. desember 2021 til 21. janúar 2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Berserkir ehf.
Fjölnisvegur 8 23.12.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs og förgunar á þakplötum úr asbesti á íbúðarhúsnæði, útihúsi og bílskýli.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi Berserki ehf. fyrir niðurrifi og förgun á þakplötum úr asbesti á íbúðarhúsnæði, útihúsi og bílskýli, lagt er til að gildistími verði 25. janúar til 30. september 2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 23. desember 2021 til 21. janúar 2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Berserkir ehf.
Þorragata 10 23.12.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs og förgunar á þakplötum úr asbesti á byggingu við Þorragötu 10.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi Berserki ehf. fyrir niðurrifi og förgun á þakplötum úr asbesti á byggingu við Þorragötu 10, lagt er til að gildistími verði 25. janúar til 31. desember 2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 23. desember 2021 til 21. janúar 2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Íslenskir Aðalverktakar
Borgartún 7a 06.12.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á asbesti í húsnæði við Borgartún 7a

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Íslenska Aðalverktaka fyrir niðurrif á asbestklæðningu í húsnæði við Borgartún 7a þann 4.1.2022 - 1.3.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 6.12.2021 - 3.1.2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is

Í ljósi umsagna Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (HER) og í samræmi við 1. mgr. 6. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir og 4. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, hefur Umhverfis- og auðlindaráðuneytið (UAR) veitt Íslenskum aðalverktökum hf.  660169-2379, forsvarsmaður Björn Sigurjónsson, tímabundna undanþágu frá starfsleyfi vegna niðurrifs og förgunar á asbesti í húsnæði við Borgartún 7a í Reykjavík, fastanúmer: 2327675 (sjá meðfylgjandi bréf UAR og eftirlitsskýrslu HER). Undanþága þessi gildir þar til starfsleyfi hefur verið gefið út en þó eigi lengur en til 20. janúar 2022.

 

WN ehf.
Norðurstígur 5 06.12.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á vöruskemmu við Norðurstíg 5

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir WN ehf. fyrir niðurrif á vöruskemmu við Norðurstíg 4 þann 4.1.2022 - 4.3.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 6.12.2021 - 3.1.2022 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Klettur - Sala og þjónusta
Lyngháls 2 02.12.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Klett á Lynghálsi 2. Um er að ræða hjólbarðaverkstæði. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir hjólbarðaverkstæði . Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 2. desember - 30. desember 2021. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

 

Íbúasamtök Grafarholts
Brennustæði í Leirdal 30.11.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi 7. janúar 2022 frá kl. 16:00-23:00 fyrir Íbúasamtök Grafarholts vegna þrettándabrennu 7. janúar 2022 á brennustæði í Leirdal. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir brennur og leiðbeinandi reglur fyrir áramótabrennur. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 30. nóvember til 28. desember 2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tilögunar. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Praks ehf.
Fiskislóð 24 23.11.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi fyrir Praks ehf. Fiskislóð 24.

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Praks ehf. Fiskislóð 24. Um er að ræða snyrtivöruframleiðsla fyrir snyrtivörur Urð og Baða. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 23.11.2021 - 22.12.2021. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Íslenskir Aðalverktakar hf.
Sölvhólsgata 4 08.11.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á asbesti í húsnæði við Sölvhólsgötu 4.

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Íslenska Aðalverktaka hf. fyrir niðurrifi á asbesti í húsnæði við Sölvhólsgötu 4 þann 13.12.2021 - 13.2.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 8.11.2021 - 6.12.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Tækniskólinn ehf.
Frakkastígur 27 08.11.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi fyrir Tækniskólann ehf. við Frakkastíg 27.

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir Tækniskólann ef. við Frakkastíg 27. Um er að ræða fræðslustarfsemi á framhaldsskólastigi, trésmíðaverkstæði með lökkun, og geymsla gass og hættulegra efna sbr. lið 38 í viðauka IV í lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir framhalds- og háskóla og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 8.11.2021 - 6.12.2021. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


 

Tæknisetur ehf.
Árleynir 2-8 08.11.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi fyrir Tæknisetur ehf. við Árleynir 2-8.

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Tæknisetur ehf. við Árleynir 2-8. Um er að ræða rannsóknir og þróunarstarf í raunvísindum og tæknivísindum, og lítið mötuneyti. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir samkomustaði . Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 8.11.2021 - 6.12.2021. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


 

Bortækni ehf.
Pósthússtræti 3-5 13.10.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á viðbyggingu við Pósthússtræti 3-5

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Bortækni ehf. fyrir niðurrif á viðbyggingu við Pósthússtræti 3-5, þann 11.11.2021 - 31.12.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 13.10.2021 - 10.11.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Nýmót ehf.
Sjafnargata 3 og Freyjugata 30 13.10.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á bílskúrum við Sjafnargötu 3 og Freyjugötu  30

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Nýmót ehf. fyrir niðurrifi á bílskúrum við Sjafnargötu 3 og Freyjugötu  30 þann 11.11.2021 - 31.1.2022. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 13.10.2021 - 10.11.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


 

WN ehf.
Skeifan 19 11.10.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á viðbyggingu við Skeifuna 19

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir WN ehf fyrir niðurrifi á viðbyggingu við Skeifuna 19 þann 9.11.2021 - 31.12.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 11.10.2021 - 8.11.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Vatnsstígur 10a 06.09.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Vatnsstíg 10a

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar fyrir niðurrif á húsnæði við Vatnsstíg 10a þann 5.10.2021 - 7.3.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 6.9.2021 - 4.10.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.  

Hjálparsveit skáta í Reykjavík
Reykjavíkurhöfn, athafnasvæði Landhelgisgæslunnar 16.07.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Hjálparsveit skáta í Reykjavík fyrir flugeldasýningu á menningarnótt í Reykjavík. Skotsvæði verður í Reykjavíkurhöfn, athafnasvæði Landhelgisgæslunnar. Sótt er um að tímabundið starfsleyfi frá kl. 10:00 21. ágúst til kl. 08:00 22. ágúst 2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi.  Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 16. júlí til 16. ágúst 2021. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

 

Vaka hf.
Héðinsgata 2 15.07.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Vöku hf. að Héðinsgötu 2. Um er að ræða starfsemi móttökustöðvar fyrir úrgang, þ.e. móttaka á bílum til úrvinnslu. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir móttökustöðvar fyrir ökutæki sem áformað er að farga. Sótt er um að gildistími starfsleyfis sé til 31.12.2022. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 15. júlí til 13. ágúst 2021. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

Tannréttingar sf.
Snorrabraut 29 12.07.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi fyrir Tannréttingar sf við Snorrabraut 29
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Tannréttingar sf við Snorrabraut 29. Um er að ræða tannlæknastofu. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir tannlæknastofur. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 12. júlí 2021 til 10. ágúst 2021. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Einar P. og Kó slf.
Nauthólsvegur 87 05.07.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á millibyggingu að Nauthólsvegi 87

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Einar P. og Kó slf. fyrir niðurrif á millibyggingu að Nauthólsvegi 87 þann 4. ágúst 2021 - 15. september 2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 6. júlí 2021- 3. ágúst 2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is

Í ljósi umsagna Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (HER) og í samræmi við 1. mgr. 6. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir og 4. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, hefur Umhverfis- og auðlindaráðuneytið (UAR) veitt Einari P. og Kó slf., kt. 431111-0390, forsvarsmaður Helgi Páll Einarsson, tímabundna undanþágu frá starfsleyfi vegna niðurrifs á millibyggingu við Nauthólsveg 87, (sjá meðfylgjandi bréf UAR og eftirlitsskýrslu HER). Undanþága þessi gildir þar til starfsleyfi hefur verið gefið út en þó eigi lengur en til 4. ágúst 2021.

Selhóll byggingafélag ehf
Starmýri 2a 29.06.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á mannvirki við Starmýri 2a
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Selhóll byggingafélag ehf. fyrir niðurrif á mannvirku við Starmýri 2a þann 28.07.2021 - 28.09.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 29.06.2021 - 27.07.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Kappar ehf
Gvendarbrunnar 22.06.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á asbestklæðningu í dreifistöðvarrými við dælustöð V5 við Gvendarbrunna
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Kappa ehf. fyrir niðurrifi á asbestklæðningu í dreifistöðvarrými við dælustöð V5 við Gvendarbrunna  þann 21.07.2021 - 20.09.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi sértæk starfleyfisskilyrði vegna niðurrifs á asbesti  í dreifistöðvarrými við dælustöð 5 á brunnsvæði vatnsverndar við Gvendarbrunna, starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 22.06.2021 - 20.07.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Kappar ehf
Kaplaskjólsvegur 16.06.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á rafmagnsköplum með asbestklæðningu við Kaplaskjólsveg
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Kappa ehf. fyrir niðurrifi á rafmagnsköplum með asbestklæðningu við Kaplaskjólsveg þann 20.07.2021 - 20.09.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 16.06.2021 - 16.07.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Í ljósi umsagna Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (HER) og í samræmi við 1. mgr. 6. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir og 4. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, hefur Umhverfis- og auðlindaráðuneytið (UAR) veitt Köppum ehf. kt. 430209-0510, forsvarsmaður Hörður Óli Nielsson, tímabundna undanþágu frá starfsleyfi vegna niðurrifs og förgunar á asbesti við Kaplaskjólsveg í Reykjavík, (sjá meðfylgjandi bréf UAR og eftirlitsskýrslu HER). Undanþága þessi gildir þar til starfsleyfi hefur verið gefið út en þó eigi lengur en til 20. júlí 2021.

Íslenskir Aðalverktakar hf
Haðaland 26 09.06.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á sólbekkjum með asbesti í Fossvogsskóla við Haðaland 26
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi Íslenska Aðalverktaka hf. fyrir niðurrifi á sólbekkjum með asbesti í Fossvogsskóla við Haðaland 26 þann 13.07.2021 - 24.08.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 09.06.2021 - 08.07.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


 

Íslenskir aðalverktakar hf.
Háteitsveg 40 25.05.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á asbesti í húsnæði við Háteigsveg 40
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Íslenska aðalverktaka hf. fyrir niðurrifi á asbesti í húsnæði við Háteigsveg 40 þann 22.06.2021 - 19.07.2021.  Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 25.05.2021 - 21.06.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Prospektmira ehf.
Urðarstígur 16a 25.05.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Urðarstíg 16a
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Prospektmira ehf. fyrir niðurrifi á húsnæði við Urðarstíg 16a þann 01.07.2021 - 31.08.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 25.05.2021 - 21.06.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Íslenskir aðalverktakar hf.
Kvistaland 7 18.05.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á asbesti í húsnæði við Kvistaland 7
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Íslenska aðalverktaka hf. fyrir niðurrifi á asbesti í húsnæði við Kvistaland 7 þann 15.06.2021 - 16.07.2021.  Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 18.05.2021 - 14.06.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


 

Íslenskir aðalverktakar hf.
Hagamelur 8 11.05.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á frárennslisröri úr asbesti í húsnæði við Hagamel 8
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Íslenska aðalverktaka hf. fyrir niðurrifi á frárennslisröri úr asbesti í húsnæði við Hagamel 8 þann 08.06.2021 - 09.07.2021.  Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 11.05.2021 - 07.06.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Berserkir ehf.
Þorragata 10 05.05.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á þakplötum úr asbesti á byggingu við Þorragötu 10
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Berserki ehf. fyrir niðurrifi á þakplötum úr asbesti á byggingu við Þorragötu 10 þann 08.06.2021 - 31.12.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. 

Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 05.05.2021 - 01.06.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Berserkir ehf.
Skeiðarvogur 113 04.05.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á asbestklæðningu í húsnæði við Skeiðarvog 113
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Berserki ehf. fyrir niðurrifi á asbestklæðningu í húsnæði við Skeiðarvog 113 þann 01.06.2021 - 31.07.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. 

Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 04.05.2021 - 31.05.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

WN ehf.
Rofabær 7-9 26.04.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á verslunarhúsnæði við Rofabæ 7-9
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir WN ehf. fyrir niðurrif á verslunarhúsnæði við Rofabæ 7-9 þann 25.05.2021 - 01.09.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 27.04.2021 - 24.05.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Í ljósi umsagna Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (HER) og í samræmi við 1. mgr. 6. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir og 4. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, hefur Umhverfis- og auðlindaráðuneytið (UAR) veitt WN ehf. kt. 680105-1110 tímabundna undanþágu frá starfsleyfi fyrir niðurrifi á fasteignum að Rofabæ 7 – 9 í Árbæ, Reykjavík (sjá meðfylgjandi bréf UAR og eftirlitsskýrslu HER).  Undanþága þessi gildir þar til starfsleyfi hefur verið gefið út en þó eigi lengur en til 31. maí 2021.

 

Bortækni ehf.
Ármúli 7 20.04.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á tengibyggingu við Ármúla 7
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Bortækni ehf. fyrir niðurrifi á tengibyggingu við Ármúla 7 þann 18.05.2021 - 31.08.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 20.04.2021 - 17.05.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Stapar verktakar ehf.
Áland 6 16.04.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Áland 6
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Stapa verktaka ehf. fyrir niðurrif á húnæði við Áland 6 þann 14.05.2021 - 31.08.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 16.04.2021 - 13.05.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

K7 ehf.
Hestháls 15 13.04.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Hestháls 15
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir K7 ehf. fyrir niðurrifi á húsnæði við Hestháls 15 þann 11.05.2021 - 1.06.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 13.04.2021 - 10.05.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

WN ehf.
Laugavegur 33 og Vatnsstígur 4 06.04.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Laugaveg 33 og Vatnsstíg 4
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir WN ehf. fyrir niðurrifi á húsnæði við Laugaveg 33 og Vatnsstíg 4 þann 04.05.2021 - 04.11.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 06.04.2021 - 03.05.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Art-verk ehf.
Hverfisgata 88 31.03.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Hverfisgötu 88
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Art-verk ehf. fyrir niðurrifi á húsnæði við Hverfisgötu 88 þann 28.04.2021 - 28.06.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 31.03.2021 - 27.04.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Stólpi ehf.
Klettagarðar 5 26.03.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Stólpa ehf. að Klettagörðum 5. Um er að ræða trésmíðaverkstæði með lökkun. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 26. mars til 23. apríl 2021. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

 

Stólpi Smiðja ehf.
Sægarðar 15 26.03.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Stólpa Smiðju ehf. við Sægarða 15. Um er að ræða vélsmiðju og vélaviðgerðir. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir málmsmiðjur. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 26. mars til 23. apríl 2021. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

 

WN ehf.
Dunhaga 18-20 25.03.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á bílskúrum við Dunhaga 18-20
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir WN ehf. fyrir niðurrifi á bílskúrum við Dunhaga 18-20 þann 22.04.2021 - 22.05.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 25.03.2021 - 21.04.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


 

WN ehf.
Brautarholt 18-20 25.03.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á bakhúsi við Brautarholt 18-20
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir WN ehf. fyrir niðurrifi á bakhúsi við Brautarholt 18-20 þann 22.04.2021 - 24.06.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 25.03.2021 - 21.04.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

HH hús ehf.
Gufunesvegur 40 16.03.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs og hreinsunar á asbesti í húsnæði við Gufunesveg 40
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir HH hús ehf. fyrir niðurrifi og hreinsun á asbesti í húsnæði við Gufunesveg 40 þann 13.04.2021 - 31.07.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 16.03.2021 - 12.04.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
Kleppsvegur 150 09.02.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrfis á hluta húsnæðis við Kleppsveg 150
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar fyrir niðurrifi á hluta húsnæðis við Kleppsveg 150 þann 09.03.2021 - 30.06.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 09.02.2021 - 08.03.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Hjálparsveit skáta í Reykjavík
Við Perluna í Öskjuhlíð og í Elliðaárdal neðan við Árbæjarsafn 26.01.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi 
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Hjálparsveit skáta í Reykjavík fyrir flugeldasýningu á vetrarhátíð í Reykjavík þann 7. febrúar 2021. Skotið yrði upp á tveimur stöðum, við Perluna í Öskjuhlíð og í Elliðaárdal neðan við Árbæjarsafn. Í tillögunni er lagt til starfsleyfið gidli 7. og 8. febrúar 2021 og að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 26. janúar til 22. febrúar 2021. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

Vegna hættu á sinubruna var hætt við fyrirhugaða flugeldasýningu. Umsókn um starfsleyfi var feld niður og leyfi ekki afgreitt.

WN ehf.
Súðarvogur 9 26.01.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Súðarvog 9
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir WN ehf. fyrir niðurrifi á húsnæði við Súðarvog 9 þann 02.03.2021 - 02.05.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 28.01.2021 - 24.02.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Berserkir ehf.
Dunhagi 18-20 14.01.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á asbesti í húsnæði við Dunhaga 18-20
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Berserki ehf. fyrir niðurrif á asbesti í húsnæði við Dunhaga 18-20 þann 16.02.2021 - 31.03.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 18.01.2021 - 14.02.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Renniverkstæði Ægis ehf.
Lyngháls 11 12.01.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Renniverkstæði Ægis ehf. að Lynghálsi 11. Um er að ræða bifreiða- og vélaverkstæði. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi, samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir niðurrif á bifreiðum og þungavinnuvélum. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 14. janúar til 11. febrúar 2021. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

 

Fást ehf.
Köllunarklettsvegur 4 08.01.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fást ehf að Köllunarklettsvegi 4 vegna endurnýjunar starfsleyfis. Um er að ræða plastvöruframleiðslu. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 11. janúar 2021 til 7 febrúar 2021. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .


 

Abltak ehf.
Sævarhöfði 31 08.01.2021 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á asbesti í húsnæði við Sævarhöfða 31
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Abltak ehf. fyrir niðurrifi á asbesti í húsnæði við Sævarhöfða 31 þann 09.02.2021 - 09.04.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 12.01.2021 - 08.02.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

MG-hús ehf.
Maríubaugur 1 21.12.2020 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs MG-hús ehf á færanlegum kennslustofum og tengigangi við Maríubaug 1
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir niðurrifi MG-hús ehf á færanlegum kennslustofum og tengigangi við Maríubaug 1 þann 18.01.2021 - 18.02.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 21.12.2020 - 17.01.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.


 

WN ehf.
Gufunesvegur 1 08.12.2020 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði með asbesti við Gufunesveg 1
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi WN ehf. fyrir niðurrifi á húsnæði með asbesti við Gufunesveg 1 þann 05.01.2021 - 31.01.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 08.12.2020 - 04.01.2021 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Berserkir ehf.
Skálholtsstígur 7 04.12.2020 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrfis á asbesti í húsnæði við Skálholtsstíg 7
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Berserki ehf. fyrir niðurrif á asbesti í húsnæði við Skálholtsstíg 7 þann 05.01.2021 - 31.01.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 04.12.2020 - 31.12.2020 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

WN ehf.
Bríetartún 13 og Katrínartún 12-12A (Borgartún 8-16A) 01.12.2020 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Bríetartún 13 og Katrínartún 12-12A (Borgartún 8-16A)
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir WN ehf. fyrir niðurrifi á húsnæði Bríetartún 13 og Katrínartún 12-12A (Borgartún 8-16A) þann 05.01.2021 - 30.06.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 01.12.2020 - 28.12.2020 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

WN ehf.
Sólvallagata 79 01.12.2020 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á húsnæði við Sólvallagötu 79
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir WN ehf. fyrir niðurrif á húsnæði við Sólvallagötu 79 þann 05.01.2021 - 10.05.2021. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 01.12.2020 - 28.12.2020 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Hafmössun ehf.
Esjugrund 20 09.11.2020 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Hafmössun ehf. að Esjugrund 20. Um er að ræða handvirka bónstöð. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir bónstöðvar og bílaleigur . Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 9. október 2020 til 7. desember 2020. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

 

Berserkir ehf.
Stigahlíð 91 03.11.2020 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á gólfflísum með asbesti í húsnæði við Stigahlíð 91
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Berserki ehf. fyrir niðurrif á gólfflísum með asbesti í húsnæði við Stigahlíð 91 þann 01.12.2020 til 31.12.2020. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 03.11.2020 til 30.11.2020 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Bílaréttingar og Sprautun Sævars
Skútuvogur 4 08.10.2020 Skoða tillögu
Loka tillögu


Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Bílaréttingar og Sprautun Sævars að Skútuvogi 4. Um er að ræða bílasprautun og bifreiðaréttingar. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi, samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðasprautun og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir réttingarverkstæði og skylda starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 9. október 2020 til 6. nóvember 2020. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

 

Berserkir ehf.
Mávahlíð 22 30.09.2020 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að tímabundnu starfsleyfi vegna niðurrifs á loftklæðningu úr asbesti í húsnæði við Mávahlíð 22.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að tímabundnu starfsleyfi fyrir Berserki ehf. fyrir niðurrif á loftklæðningu úr asbesti í húsnæði við Mávahlíð 22 þann 20.08.2020 - 31.10.2020.  Um er að ræða framlengingu á veittu starfleyfi tímabilið 20.08.2020 - 30.09.2020. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi starfsleyfisskilyrði fyrir tímabundinn atvinnurekstur vegna niðurrifs húsa og annarra mannvirkja og almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Á tímabilinu 01.10.2020 - 28.10.2020 er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.

Aðföng
Síðumúla 34 24.02.2020 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi fyrir Aðföng að Síðumúla 34
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Aðföng að Síðumúla 34. Um er að ræða umsókn um starfsleyfi fyrir kjötvinnslu. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir sláturhús og kjötvinnslur. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 25. febrúar til 24. mars 2020. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

Eiþóra ehf.
Bolholt 4 11.12.2019 Skoða tillögu
Loka tillögu

> Tillaga að starfsleyfi fyrir Eiþóru ehf. við Bolholt 4
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Eiþóru ehf. við Bolholt 4. Um er að ræða tannlæknastofu. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir tannlæknastofur. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 11. desember  2019 til 7. janúar 2020. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

Skeljungur hf.
Funahöfði 15 04.11.2019 Skoða tillögu
Loka tillögu

> Tillaga að starfsleyfi fyrir Skeljung hf., Funahöfða 15
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Skeljung hf., Funahöfða 15. Um er að ræða bifreiða- og vélaverkstæði. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi, og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir almenn bifreiðaverkstæði. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 7. nóvember 2019 – 4. desember 2019. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

Nova hf.
Ingólfstorg 17.10.2019 Skoða tillögu
Loka tillögu

> Tillaga að starfsleyfi fyrir skautasvell NOVA á Ingólfstorgi dagana 30. nóvember til 31. desember 2019
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir skautasvell NOVA á Ingólfstorgi dagana 30. nóvember til 31. desember 2019 Um er að ræða útihátíð. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og sértæk starfsleyfisskilyrði Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur fyrir skautasvell NOVA á Ingólfstorgi 30. nóvember til 31. desember 2019. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 25. október til 22. nóvember 2019. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

Nicetravel ehf.
Fiskislóð 45M 02.10.2019 Skoða tillögu
Loka tillögu

> Tillaga að starfsleyfis fyrir Nicetravel ehf.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Nicetravel ehf., Fiskislóð 45M, 101. Um er að ræða handvirka þvottastöð. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir bónstöðvar og bílaleigur. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 10. október 2019 – 10. nóvember 2019. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

Orkuveita Reykjavíkur - Vatns og fráveita sf.
Klettagörðum 14 02.09.2019 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Orkuveita Reykjavíkur - Vatns og fráveita sf. að Klettagörðum 14. Um er að ræða skólphreinsistöð. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og sértæk starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir skólphreinsistöð Orkuveitu Reykjavíkur- Vatns og fráveita sf. við Klettagarða 14. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 7. september 2020 til 5. október 2020. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

 

Orkuveita Reykjavíkur - Vatns og fráveita sf.
Ánanaust 10 02.09.2019 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Orkuveita Reykjavíkur - Vatns og fráveita sf. að Ánanaustum 10. Um er að ræða skólphreinsistöð. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og sértæk starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir skólphreinsistöð Orkuveitu Reykjavíkur- Vatns og fráveita sf. við Ánanaust 10. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 7. september 2020 til 5. október 2020. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .


 

BB þjónustan
Bíldshöfði 14 03.06.2019 Skoða tillögu
Loka tillögu

> Tillaga að tímabundnu starfsleyfi fyrir BB þjónustan að Bíldshöfða 14
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir BB þjónustan að Bíldshöfða 14. Um er að ræða bifreiða- og vélaverkstæði. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfiskilyrði fyrir almenn bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 3.6.2019-3.7.2019. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

Efnalausnir ehf.
Grensásvegi 1 17.05.2019 Skoða tillögu
Loka tillögu

> Tillaga að starfsleyfi fyrir Efnalausnir ehf. að Grensásvegi 1
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Efnalausnir ehf. að Grensásvegi 1. Um er að ræða efnavöruverksmiðju. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 22. maí 2019 til 18. júní 2019. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

Smírey
Arnarbakka 2 17.05.2019 Skoða tillögu
Loka tillögu

> Tillaga að starfsleyfi fyrir Smírey að Arnarbakka 2
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Smírey að Arnarbakka 2. Um er að ræða trésmíðaverkstæði án lökkunar. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 21.5.2019-17.6.2019. Á þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

Sjófiskur-Sæsteinn ehf.
Eyjarslóð 7 09.05.2019 Skoða tillögu
Loka tillögu

> Tillaga að starfsleyfi fyrir fiskvinnsluna Sjófiskur-Sæsteinn ehf. að Eyjarslóð 7
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir fiskvinnsluna Sjófiskur-Sæsteinn ehf. að Eyjarslóð 7. Um er að ræða litla fiskvinnslu. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir fiskvinnslur. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 9. maí til 5. júní 2019. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

Mata hf.
Sundagarðar 10 11.04.2019 Skoða tillögu
Loka tillögu

> Tillaga að starfsleyfi fyrir Mata hf. að Sundagörðum 10 
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Mata hf.  (kt: 620597-3099) að Sundagörðum 10 Um er að ræða handvirka þvottastöð og bónstöð. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi og samræmd starfsleyfiskilyrði fyrir bónstöðvar og bílaleigur. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 15. apríl til 12. maí 2019. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

F & K frysti og kæliþjónustuna
Vagnhöfði 10 10.04.2019 Skoða tillögu
Loka tillögu

> Tillaga að starfsleyfi fyrir F & K frysti og kæliþjónustuna að Vagnhöfða 10
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir F & K frysti og kæliþjónustuna að Vagnhöfða 10. Um er að ræða þjónustuaðila kælikerfa. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 15. apríl 2019 til 12. maí 2019. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

Flugleiðahótel ehf.
Ármúli 31 01.02.2019 Skoða tillögu
Loka tillögu

Tillaga að starfsleyfi í auglýsingu.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Flugleiðahótel ehf. að Ármúla 31. Um er að ræða þvottahús fyrir Flugleiðahótel. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi almenn starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir mengandi starfsemi. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 13. október 2020 til 10. nóvember 2020. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .

Bus Hostel ehf.
Skógarhlíð 10 29.01.2019 Skoða tillögu
Loka tillögu

> Tillaga að starfsleyfi fyrir Bus Hostel ehf. að Skógarhlíð 10
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Bus Hostel ehf. að Skógarhlíð 10. Um er að ræða umsókn um starfsleyfi fyrir samgöngumiðstöð. Í tillögunni er lagt til að um starfsemina gildi sértæk starfsleyfisskilyrði heilbrigðisnefndar Reykjavíkur fyrir samgöngumiðstöð Bus Hostel ehf. að Skógahlíð 10 og samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir samgöngumiðstöðvar. Gögn vegna tillögunnar eru aðgengileg á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á tímabilinu 13. febrúar til 11. mars 2020. Á  þeim tíma er öllum heimilt að senda inn athugasemdir og ábendingar við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendar Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is .
 

Tannlæknar Sóltúni ehf.
Sóltún 26 28.01.2019