Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar

Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar miðar að því að allir borgarbúar njóti jafns réttar, án tillits til uppruna, þjóðernis, litarháttar, trúarbragða, stjórnmálaskoðana, kynferðis, kynhneigðar, aldurs, efnahags, ætternis, fötlunar, heilsufars eða annarrar stöðu.

Bæklingur um mannréttindastefnuna á íslensku og ensku og íslensku og pólsku hefur verið gefinn út.