Markmið rannsóknarinnar var að kanna væntingar og þarfir einstaklinga í húsnæðisvanda sem eru á biðlista eftir félagslegu húsnæði eða annarskonar búsetuúrræði. Einnig var markmið rannsóknarinnar að kanna væntingar þeirra sem eru skilgreindir utangarðs og á hvað þeir leggja áherslu í búsetuúrræðum sínum.

Væntingar og þarfir einstaklinga í húsnæðisvanda