Verklagsreglur - þjónusta við grunnskólanema með fjölþættan vanda.  Viðbrögð við hegðunar- og samskiptavanda nemenda, viðbrögð við skólasóknar- og ástundarvanda nemenda, viðbrögð við lögbrotum og alvarlegum brotum nemenda á skólareglum, vegna trúnaðarbrests milli foreldra og skóla.