Hér er að finna viðmiðunarfjárhæðir og tilboðsfresti sem varða útboð og verðfyrirspurnir á vegum Reykjavíkurborgar.
- Viðmiðunarfjárhæðir er að finna í innkaupareglum Reykjavíkurborgar sem samþykktar voru í borgarráði 9. maí 2019.
- Viðmiðunarfjárhæðir vegna EES útboða er að finna í Reglugerð um viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa á Evrópska efnahagssvæðinu nr. 1313/2020.
- Viðmiðunarfjárhæðir innkaupareglna Reykjavíkurborgar -Tóku gildi 31.5.2019_Breyting á EES fjárhæðum 13.3.2020